Innflutningspartý Gróðurhússins og Fjártækniklasans
Thu, 08 Jul
|Reykjavík
Við fluttum Fjártækniklasann í Grósku í desember þegar ómögulegt var að halda innflutningsboð. Við erum á annarri hæð, innan þess svæðis sem Gróska kallar Gróðurhúsið. Húsnæðið er frábært, það er fallegt og þar er þægilegt að vera og vinna. Vonandi kemstu að fagna með okkur.
Time & Location
08 Jul 2021, 15:00 – 18:00
Reykjavík, Reykjavík, Iceland
About the Event
Við fluttum Fjártækniklasann í Grósku í desember þegar ómögulegt var að halda innflutningsboð. Við erum á annarri hæð, innan þess svæðis sem Gróska kallar Gróðurhúsið.
Húsnæðið er frábært, það er fallegt og þar er þægilegt að vera og vinna. Klasavirknin er mikil og húsnæðið hefur reynst gott hjarta Fjártækniklasans. Vonandi kemstu að fagna með okkur.
Hægt verður að skoða næsta áfanga á hæðinni, sem opnar innan skamms og enn eru rými laus fyrir áhugasama.