top of page

Wed, 26 Oct

|

Reykjavík

Kaffi í Klasanum með Swapp Agency

Lokað hefur verið fyrir skráningu
Aðrir viðburðir
Kaffi í Klasanum með Swapp Agency
Kaffi í Klasanum með Swapp Agency

Time & Location

26 Oct 2022, 15:00

Reykjavík, Bjargargata 1, 101 Reykjavík, Iceland

About the Event

Miðvikudaginn 26. október kl. 15:00 viljum við bjóða þig velkominn/velkomna í kaffibolla og spjall í húsnæði Fjártækniklasans í Grósku, 2. hæð.

Kaffi í klasanum er tækifæri til að hittast og þegar við höldum slíkt þá veljum við venjulega eitt fyrirtæki í klasanum til að halda stutta tölu, í þetta skiptið verður það Swapp Agency.

Swapp Agency einblínir á að veita 360° þjónustu þegar kemur að fjarvinnu milli landa. Þeirra helsta lausn gerir fyrirtækjum kleift að greiða fjarvinnendum sínum sem launþegum hvar sem er í heiminum og hefur hún heldur betur sprungið út í kjölfar heimsfaraldurs. Þegar kemur að velferð í fjarvinnu er í mörg horn að líta, bæði fyrir fjarvinnendur sem og stjórnendur, Swapp ætlar að kynna sína vegferð, segja reynslusögur af fjarvinnu og leiða umræður milli fyrirtækja klasans.

Allir eru velkomnir í kaffi.

Gengið er inn við stigann hjá Veru Mathöll.

Share This Event

Event Info: Events
bottom of page