top of page


Time & Location
02 Jun 2022, 15:00 – 17:00
RB, Höfðatorg, Katrínartún 2, 105 Reykjavík, Iceland
About the Event
RB hefur undanfarin ár staðið fyrir stórum og flóknum innleiðingum, hvernig má tryggja að þær verði árangursríkar?
bjóða RB og Fjártækniklasinn á fund í húsakynnum RB í Katrínartúni 2. Umræðuefni fundarins verður hvernig tryggja megi árangur í flóknum innleiðingum hjá fyrirtækjum. Við fáum að heyra frá RB um reynslu þeirra af innleiðingu Sopra kerfisins sem og frá upplifun bankanna af breytingunum og hvaða lærdóm megi draga af.Fimmtudaginn 2. júní
Dagskrá:
Ragnhildur Geirsdóttir - forstjóri RB
Opnunarerindi
Þorsteinn Björnsson - framkvæmdastjóri Tæknireksturs RB
Event Info: Events
bottom of page