top of page

Árangursríkar innleiðingar

Thu, 02 Jun

|

RB

Lokað hefur verið fyrir skráningu
Aðrir viðburðir
Árangursríkar innleiðingar
Árangursríkar innleiðingar

Time & Location

02 Jun 2022, 15:00 – 17:00

RB, Höfðatorg, Katrínartún 2, 105 Reykjavík, Iceland

About the Event

RB hefur undanfarin ár staðið fyrir stórum og flóknum innleiðingum, hvernig má tryggja að þær verði árangursríkar?

Fimmtudaginn 2. júní bjóða RB og Fjártækniklasinn á fund í húsakynnum RB í Katrínartúni 2. Umræðuefni fundarins verður hvernig tryggja megi árangur í flóknum innleiðingum hjá fyrirtækjum. Við fáum að heyra frá RB um reynslu þeirra af innleiðingu Sopra kerfisins sem og frá upplifun bankanna af breytingunum og hvaða lærdóm megi draga af.

Dagskrá:

Ragnhildur Geirsdóttir - forstjóri RB

Opnunarerindi

Þorsteinn Björnsson - framkvæmdastjóri Tæknireksturs RB

Samningar, samþættingar og söguskýringar

Jón Helgi Einarsson - framkvæmdarstjóri Hugbúnaðarsviðs RB

Hvernig gekk ferðalagið og hvað lærðum við á leiðinni?

Sandra Dögg Pálsdóttir - verkefnastjóri hjá RB

Verkefnastýring í stórum og flóknum verkefnum

Arinbjörn Ólafsson - framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Landsbankans

Sopra sjóferðin - bræla eða blíða?

Boðið verður uppá léttar veitingar á meðan á fyrirlestrunum stendur og eftir að fyrirlestrunum er lokið verður uppá á pinnamat og léttar veigar.

Fundarstjóri verður Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans.

Allir eru velkomnir á viðburðinn en vegna takmarkaðs sætafjölda biðjum við fólk um að skrá sig hér.

Við hlökkum til að sjá sem flesta.

Share This Event

Event Info: Events
bottom of page