top of page
Thu, 12 Sept
|Reykjavík
Dokobit kynnir ókeypis þjónustur fyrir sprota í fjártækni
Lokað hefur verið fyrir skráningu
Aðrir viðburðirTime & Location
12 Sept 2024, 15:00
Reykjavík, Bjargargata 1 102, 101 Reykjavík, Ísland
About the Event
Fjártækniklasinn og Dokobit bjóða áhugasömum að kíkja við í kaffi fimmtudaginn 12. september kl. 15 þar sem Dokobit mun kynna ókeypis undirritanir og auðkenningu fyrir nýsköpunarfyrirtæki í fjártækni!
Jóhann Ingi Guðjónsson, markaðs- og samskiptastjóri Signicat mun kynna fyrirtækið og þessa þjónustu sem í boði er fyrir nýsköpunarfyrirtæki sem enn eru skammt á veg komin. Einnig verður kaffi á könnunni og meðlæti.
Við vonumst til að sjá sem flesta, en viðburðurinn er opinn öllum áhugasömum. Við verðum á annarri hæð Grósku, Bjargargötu 1, í móttöku Gróðurhússins.
Event Info: Events
bottom of page