top of page

Kaffi í klasanum með Blikk

Thu, 02 May

|

Reykjavík

Lokað hefur verið fyrir skráningu
Aðrir viðburðir
Kaffi í klasanum með Blikk
Kaffi í klasanum með Blikk

Time & Location

02 May 2024, 15:00

Reykjavík, 43P3+H82, 102 Reykjavík, Ísland

About the Event

Fjártækniklasinn býður í kaffibolla og spjall fimmtudaginn 2. maí, kl. 15.

Kaffi í klasanum er tækifæri til að hittast og þegar við höldum slíkt þá veljum við venjulega eitt fyrirtæki í klasanum til að halda stutta tölu, í þetta skiptið verður það Blikk. Blikk er ný tegund af greiðsluþjónustu og er ólík greiðslukortum að því leyti að ekki eru greidd af henni árgjöld eða færslugjöld og því enginn kostnaður sem fellur á greiðendur við að nota þjónustuna. Bjarni Gaukur Sigurðsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Blikk, mun kynna lausnina og hvaða möguleika hún býður upp á og síðan gefst færi á spurningum og spjalli.

Öllum er velkomið að kíkja við, fræðast um Blikk, fá sér kaffibolla og spjalla. Viðburðurinn verður haldinn á annarri hæð Grósku, Bjargargötu 1, í móttöku Gróðurhússins.

Share This Event

Event Info: Events
bottom of page